28.10.12

Sunnudags



Þurfti á þessu að halda í dag :)

- Harpa

26.10.12

Paper jewels



Paper Jewels eftir listamanninn Kirsten Hassenfeld. Váá!

Séð hér.

- Harpa

22.10.12

Óskalistinn

1. Benefit they're real! maskari - Langar rosalega að prófa þennan!
2. Dagny backpack úr Monki - Frekar mikið töff.
3. Ruby knit úr Monki - Ótrúlega kósý ;)
4. Falleg hreindýraskál úr ILVA - Pínu hreindýrasjúk þessa dagana..
5. Mjög töff iphone hulstur, fæst á Modcloth - Held ég verði að fá mér iphone 4 svo ég geti keypt mér svona fín hulstur?

- Harpa

10.10.12

Themis mobile

Finnst þessi órói vera svo ógurlega fallegur að ég varð bara að deila.



Þetta er Themis frá Artecnica, hannaður af Clara von Zweigbergk. Þetta sagði hún um óróann:
"The shapes quickly came together as a mobile. I think of them as planets and like to see the colors change while gently turning".

Fallegt ekki satt? :)

-Harpa

5.10.12

YELLOW





 
[1][2][3][4][5][6]

Ég er soldið skotin í gulum þessa dagana, hann lífgar svo upp á heimilið/fæturna ;)

- Harpa

3.10.12

The Zoo Coathooks

Ég kíkti í Decorate Shop sem er uppáhalds búðin mín í Aarhus í augnablikinu og þessi krútt fengu að koma með mér heim!


Snagarnir eru hannaðir af Jorine Oosterhoff fyrir Puhlmann og fást í alls konar litum og dýrum.



Mér finnst flott að blanda saman mismunandi týpum og litum eða hafa einn stakan t.d í eldhúsi fyrir viskustykki. Mínir tveir hanga í ganginum hjá mér :)


- Harpa