3.10.12

The Zoo Coathooks

Ég kíkti í Decorate Shop sem er uppáhalds búðin mín í Aarhus í augnablikinu og þessi krútt fengu að koma með mér heim!


Snagarnir eru hannaðir af Jorine Oosterhoff fyrir Puhlmann og fást í alls konar litum og dýrum.Mér finnst flott að blanda saman mismunandi týpum og litum eða hafa einn stakan t.d í eldhúsi fyrir viskustykki. Mínir tveir hanga í ganginum hjá mér :)


- Harpa

3 comments: