10.7.12

København

Skrapp í helgarferð til Köben með manninum mínum til þess að undirrita leigusamning, hitta Tinnu vinkonu og njóta ! Yndisleg helgi; hjóluðum um allan miðbæinn, borðuðum góðan mat og vorum svo heppin að Copenhagen Jazz Festival er í gangi núna svo við gátum tilt okkur í hinum og þessum görðum og notið þess að hlusta á jazz í góða veðrinu með bjór í hönd, så dejligt! Nokkrar svipmyndir frá helginni minni:
- Silvá

1 comment: