10.10.12

Themis mobile

Finnst þessi órói vera svo ógurlega fallegur að ég varð bara að deila.Þetta er Themis frá Artecnica, hannaður af Clara von Zweigbergk. Þetta sagði hún um óróann:
"The shapes quickly came together as a mobile. I think of them as planets and like to see the colors change while gently turning".

Fallegt ekki satt? :)

-Harpa

1 comment: