30.7.12

Naglalökk - Haust 2012

Ég ákvað að kynna mér hvað verður vinsælast í naglalökkum í haust. Það eru nokkrir litir sem virðast vera gegnumgangandi í flestum haustlínunum, þeir eru:

Frá vinstri, efri röð
1. Teal: Essie - Stylenomics (kemur út í sept.)
2. Dökk fjólublár: Deborah Lippmann - Let's go crazy (kemur út í ágúst)
3. Dökk appelsínugulur (svoldið svona graskers-litur): OPI - Scnapps out of it (kemur út í ágúst)
4. Metallic grænn: Estée Lauder - Viper (kemur út í ágúst)

Frá vinstri, neðri röð:
5. Súkkulaði brúnn: Dior - Bengale (kominn út)
6. Dökkur berjalitur: Chanel - Vertigo (kominn út)
7. Grár 'steypu-litur': Nars - Stormbird (kominn út)
8. Navy blár: Orly - Shockwave (kominn út)

- Silvá

No comments:

Post a Comment