15.11.12

Haust

Afsakið bloggleysið síðustu... 3 mánuði? Jisús. Ég s.s. flutti til Kaupmannahafnar með kærastanum í Ágúst og byrjaði í mastersnámi í Architectural Engineering við Danmarks Tekniske Universitet. Bloggleysið stafar því af heimalærdómi og tíðum heimsóknum fjölskyldu og vina. En mig langar til þess að reyna að finna reglulega tíma til þess að blogga hér eftir.

Ég er farin að hlakka svo til jólanna en hér í Kaupmannahöfn er þó bara haust ennþá og ekkert bólar á vetrinum. Mig langaði því til þess að deila með ykkur nokkrum fallegum haustmyndum sem ég hef tekið upp á síðkastið.
Kongens Have // Útsýni  // Lyngby // DTU

- Silvá

No comments:

Post a Comment