27.11.12

Lotta Agaton


Hér er brot af myndum sem voru teknar af íbúð sem Lotta Agaton stíliseraði fyrir hönd Folkhem fyrir Housing Exhibition Annedal 2012. Þessar þrjár eru í uppáhaldi hjá mér en fleiri myndir má sjá hér.

- Harpa

No comments:

Post a Comment