9.12.12

Home for christmas !


Í dag er vika í Íslandsför hjá mér og kærastanum. Ég var að enda við að klára tvö lokaverkefni svo ég brosi allan hringinn. Þá þarf bara að klára eitt lokaverkefni enn, þrífa íbúðina, pakka og svo jólafrí til Íslands. Það er líka svona ofsalega notalegur snjóstormur úti, jólatónlist í eyrunum og tilhlökkun í maganum!
Eigiði góðan Sunnudag !
- Silvá

No comments:

Post a Comment