Myndir: Anna-Malin
Mjög skemmtilegt horn í svefnherbergi sem veitti mér innblástur. Svefnherbergið mitt er undir súð og það getur oft verið erfitt að skipuleggja svoleiðis herbergi. Eames tekur sig vel út þarna en ég er einmitt í leit að fallegum stól til að setja undir glugga á súðinni. Hillurnar eru frá IKEA og henta vel til að sýna blöð, myndir, bækur eða aðra netta og fallega muni. Takið eftir litla stólnum :)
- Harpa
No comments:
Post a Comment