Anne Taintor vörurnar fá mig alltaf til að brosa. Hún blandar saman vintage myndum og túlkun sinni á því hvað fólkið á myndunum gæti verið að hugsa. Ég væri alveg til í einn segul eða svo en hún hannar m.a. glasamottur, segla, bolla, snyrtitöskur og póstkort! :)
Anne Taintor vörurnar fást m.a. í IÐU og á vefsíðu hennar http://annetaintor.com/
- Harpa
Ég löva hana :D Ég hefði heldur ekkert á móti segli á ísskápinn :-)
ReplyDelete