25.6.12

Innblástur: Hvít svefnherbergi

Mér finnst svo fallegt og róandi að hafa allt hvítt, sérstaklega í svefnherbergjum. Það er eitthvað við það sem er svo fágað en samt svo rómantískt, líka flott að velja einhverja áherslu liti með... ég er svolítið skotin í gull. Ég er byrjuð að spá í því hvernig ég vil hafa svefnherbergið í nýju íbúðinni í Köben og hér eru nokkrar myndir sem eru að veita mér innblástur í augnablikinu:

Ég elska litinn á veggnum! Rúmteppið er úr Zara home, I want it.
Svefnherbergið þarf ekki að vera stórt til að hægt sé að gera það fallegt.

Finnst litasamsetningin hér svo sjarmerandi.
- Silvá

No comments:

Post a Comment