27.7.12

Haustið mætt í Zara

Haustlínan er komin í Zara og mér finnst hún ó svo falleg! Línan er frekar klassísk og mér finnst mjög gaman að sjá þessa neutral liti eftir litasprengju sumarsins, sem var/er reyndar yndisleg. En þetta er mjög 'refreshing' að sjá og fallegir peplum bolirnir, hlakka mikið til að kíkja í Zara.


- Silvá

2 comments:

  1. Love love love-a skónna! Veistu hvort að þeir verða til í öðrum litum?

    Kv. Helena

    ReplyDelete
  2. Me toooo! En nei, bara þessum lit held ég..

    - Silvá

    ReplyDelete