1. Rauður varalitur, þessi er frá Make up store og heitir
China red. Af einhverjum ástæðum á ég ekki rauðan varalit..mér finnst kominn tími til.
2.
Break out the baubly necklace frá Modcloth. Sé það alveg fyrir mér með jólakjólnum!
3.
Kubus kertastjakinn frægi eftir Mogens Lassen.
4.
Jeffrey Campbell Mariel úr svörtu rúskinni. Þessir eru aldrei til í minni stærð og því búin að dreyma um þá leeengi.
5. Topcoat með gylltu stóru glimmeri, þetta heitir
Shake your groove thing frá Deborah Lippmann. Gerir hvaða naglalakk sem er fancy ;)
6.
Ally skirt frá Monki. Litur: Black Magic.. ég elska hvað þau nefna litina á vörunum sínum :).
- Harpa
Fíííínt, löv :D
ReplyDeletemig langar alltaf í kertastjakann á aðventunni, væri fullkominn sem aðventukrans. -Erla
ReplyDeleteKubus kertastjakinn og glimmergull naglalakk væri ekkert smá fínt! :)
ReplyDelete